- Fibaro Home Center 3 – Er þvottavélin búin?Klassískt er að vilja að heimstýringakerfi láti vita þegar þvottavél er búin. Það er hægt að fara ýmsar leiðir til þess, en sú leið sem ég fór var að fylgjast með rafmagnstenglinum fyrir þvottavélina. Ef þvottavélin fer að stað dregur hún ákveðið mörg wött, þannig að ég segi í kóðanum að ef þvottavélin er farin
- Fibaro Home Center 3 – SorphirðudagatalÉg sá í einhverri umræðu spjall um sorphirðudagatal Reykjavíkurborgar og virtust menn vera áhugasamnir um að birta slíkt í heimastýringarkerfum sínum. Það fylgdi ekki nein útfærsla en í sjálfu sér er frekar einfalt að útfæra það, amk. í sinni einföldustu mynd. Ég ætla hér að fara í gegnum hvernig hægt er að gera það í
- Fibaro Home Center 3 – Dæmi um stillingu viðvörunarkerfisÍ þessum pistli ætla ég að sýna dæmi um hvernig hægt er að stilla viðvaranir (Alarm) í Home Center 3 stjórntölvunni, með því að sýna dæmi úr raunverulegu kerfi. Ef maður skráir sig inn í vefkerfið og smellir á tannhjólið vinstra megin á vefsíðunni og eftir það á lið númer 8 í valmyndinni, Alarm, sér
- Fibaro Home Center 3 – Dæmi upp stillingu hitastýringarÍ þessum pistli ætla ég að sýna dæmi um hvernig hægt er að stilla hitastýringar í Home Center 3 stjórntölvunni, með því að sýna dæmi úr raunverulegu kerfi, fyrst og fremst í formi skjámynda. Ef maður skráir sig inn í vefkerfið og smellir á tannhjólið vinstra megin á vefsíðunni og eftir það á lið númer
- Fibaro Home Center 3 – Dæmi um yfirlitsmynd herbergisÍ þessum pistli ætla ég að sýna dæmi um hvernig yfirlit húss eða herbergis sést í Home Center 3 stjórntölvunni, með því að sýna dæmi úr raunverulegu kerfi, fyrst og fremst í formi skjámynda. Einnig tek ég dæmi um hvernig stillingar snjallhluts birtast í kerfinu. Yfirlit húss / herbergis Þegar maður skráir sig inn í
- Uppsetning á Fibaro Home Center 3Ég ætla að fara hér í gegnum uppsetningu á Fibaro Home Center 3 stjórnstöðinni, oft skammstafað HC3. Þetta er sú stjórntalva sem ég er sjálfur með á heimilinu hjá mér. Eftir að hafa farið m.a. í gegnum uppsetningu á Home Assistant, þá er þetta töluvert einfaldara, þannig að þessi pistill er kannski meira um að
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 9. Tilkynningar í síma.Í síðasta pistli tengdum við símann við kerfið. Næst ætlum við að láta kerfið senda tilkynningar í símann hjá okkur. Þannig að ég geri ráð fyrir að þið séuð núna með síma skráðan inni í kerfinu hjá ykkur. Það fyrsta sem við gerum er að prófa hvort það virki að senda tilkynningu í símann. Við
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 8. Tenging við síma.Það er mjög hentugt að geta fylgst með og stýrt snjalltækjunum í gegnum snjallsíma. Home assistant er með „official“ app sem heitir í rauninni bara Home Assistant. Appið er gefið út af Nabu Casa Inc. Slóðirnar á appið eru: Fyrir IOS: https://apps.apple.com/us/app/home-assistant/id1099568401?ls=1 Fyrir Android: https://play.google.com/store/apps/details?id=io.homeassistant.companion.android Táknmyndin fyrir appið er svona: Það var útskýrt hvernig hægt
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 7. Afritun.Ef þú hefur sett upp Home Assistant á Raspberry Pi tölvu, þar sem kerfið er keyrt upp af SD minniskorti, þá er ekki spurningin hvort að minniskortið muni feila að lokum, heldur er hún frekar um hvenær það verður. Við þurfum því að vera vakandi yfir því að taka afrit af uppsetningunni okkar svo við
- Snjallrofar og snjallperur – hvernig er hægt að láta það vinna samanFlestir sem komnir eru aðeins áleiðis með að snjallvæða heimilið sitt vilja setja snjallrofa inn í rafmagnsdósirnar þar sem gamli ljósarofinn er tengdur. Það eru ákveðnir kostir við það umfram það að skipta einungis um perur, þ.e. setja upp snjallperur sem eru þá oftast Philips Hue perur. Ef maður er með snjallrofa virkar til dæmis
- OrðalistiÉg mun bæta í orðalistann eftir því sem tilefni gefur til. 433 Mhz: Tíðni sem notuð er til að flytja með upplýsingar milli snjallhluta. Þetta er í rauninni vísun í samskiptamáta sem sumir framleiðendur nota til að eiga samskipti milli snjallhluta. Þá er yfirleitt talað um að hluturinn styðji 433 Mhz. Snjallhlutir sem styðja þetta
- Hvers vegna þarf núll vír (neutral) (N) þegar snjallrofar eru tengdir?Það kemur stundum upp sú spurning hjá þeim sem eru að setja upp snjallstýringar af hverju þarf núll vír í þá rafmagnsdós sem verið er að setja snjallrofa í. Þá er talað um að snjallrofinn þurfi 3-víra kerfi. Þegar talað er um tveggja víra kerfi í þessu samhengi er verið að tala um að það
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 6. Z-Wave sett upp.Z-Wave staðallinn er þráðlaus samskiptastaðall sem var búinn til fyrir samskipti snjallhluta. Markmið hans er m.a. að búa til umhverfi þar sem áreiðanleg samskipti eiga sér stað og jafnframt að snjallhlutir sem nota staðalinn þurfi ekki mikla orku, þá er verið að hugsa um að margir slíkir hlutir nota batterý. Einnig notar hann í Evrópu
- Uppsetning á Philips Hue stjórnstöðPhilips hefur lagt mesta áherslu á ljós og ljósaperur í Hue línunni sinni. Einnig er eins og er hægt að fá fjarstýringar og hreyfiskynjara frá þeim. Þeir nota samskiptastaðalinn Zigbee við að tala frá Hue stjórnstöðinni til Hue snjallhlutanna sinna. Ein Hue stjórnstöð getur stjórnað um 50 snjallhlutum. Í nýrri útgáfum af Hue snjallhlutunum geta
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 5. Aðgangur frá internetinuÞað mun koma sá tími að þú viljir tengjast Home Assistant kerfinu þó að þú sért ekki heima hjá þér, þ.e. utan staðarnetsins. Þá eru tvær leiðir færar, að nota App sem að ætlað er fyrir Home Assistant, það má finna á þessari slóð (https://www.home-assistant.io/integrations/mobile_app/), þetta er svokallað offical app, hið opinbera app, fyrir Home
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 4. Uppsetning á hjálparforritumSkráðu þig nú inn í vefviðmótið fyrir Home Assistant. Smelltu á “Supervisor” og síðan “Add-on-store” í valmyndinni efst. Smelltu núna á “File editor” boxið, sem sést vinstra megin á þessari skjámynd. Í skjámyndinni sem þá kemur upp smellir þú á “INSTALL” Það getur tekið um mínútu að setja forritið upp, á meðan snýst lítill hringur
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 3. Zigbee sett uppHvað er Zigbee? Zigbee er þráðlaus samskiptastaðall, líkt og t.d. WiFi, nema hvað Zigbee staðallinn er um hvernig snjallhlutir tala saman. Zigbee samskiptaaðferðin er tiltölulega ódýr miðað við aðra slíka staðla þar sem að tölvurásin sem sér um samskiptin, sú sem er í snjallhlutinum, er tiltölulega ódýr að framleiða. Einnig notar hún litla orku og
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 2. Hassio ræstStingdu nú Raspberry tölvunni í samband. Þú þarft ekki að vera búinn að tengja skjá, lykilborð eða mús við hana. Gefðu henni 1-2 mínútur eftir að þú ert búinn að stinga henni í samband, opnaðu þá vefskoðara og sláðu inn slóðina http://homeassistant:8123/, ef hún gengur ekki, prófaðu þá homeassistant.local:8123 Það getur verið að það komi
- Uppsetning á Home Assistant. Hluti 1. Raspberry Pi gert klárt.Það er hægt að setja upp Home Assistant á fleiri en einn hátt og á mismunandi vélbúnað og ofan á mismunandi stýrikerfi. Það sem ég ætla að fara yfir er að setja það upp á smátölvu sem er kölluð Rasberry Pi, útgáfu 4B. Það sem þú þarft að hafa er: Raspberry Pi, útgáfa 4B Spennubreytir
- Almennt um Home Assistant heimastýringakerfiðHome Assistant (HA) er heimastýringarforrit. Með það uppsett getur þú notað það til að stýra snjallhlutum, s.s. Hue ljósaperum, hreyfiskynjurum, rafmagnsrofum og fleiri hlutum sem kunna að hafa samskipti við HA. HA er opinn hugbúnaður, það þýðir að hver sem er getur náð í kóðann af honum og hópur af sjálfboðaliðum og áhugamönnum eru að