Orðalisti
Ég mun bæta í orðalistann eftir því sem tilefni gefur til. 433 Mhz: Tíðni sem notuð er til að flytja með upplýsingar milli snjallhluta. Þetta er í rauninni vísun í samskiptamáta sem sumir framleiðendur nota til að eiga samskipti milli snjallhluta. Þá er yfirleitt talað um að hluturinn styðji 433 Mhz. Snjallhlutir sem styðja þetta