Orðalisti

Ég mun bæta í orðalistann eftir því sem tilefni gefur til. 433 Mhz: Tíðni sem notuð er til að flytja með upplýsingar milli snjallhluta. Þetta er í rauninni vísun í  samskiptamáta sem sumir framleiðendur nota til að eiga samskipti milli snjallhluta. Þá er yfirleitt talað um að hluturinn styðji 433 Mhz. Snjallhlutir sem styðja þetta

Uppsetning á Home Assistant. Hluti 5. Aðgangur frá internetinu

Það mun koma sá tími að þú viljir tengjast Home Assistant kerfinu þó að þú sért ekki heima hjá þér, þ.e. utan staðarnetsins. Þá eru tvær leiðir færar, að nota App sem að ætlað er fyrir Home Assistant, það má finna á þessari slóð (https://www.home-assistant.io/integrations/mobile_app/), þetta er svokallað offical app, hið opinbera app, fyrir Home

Uppsetning á Home Assistant. Hluti 4. Uppsetning á hjálparforritum

Skráðu þig nú inn í vefviðmótið fyrir Home Assistant. Smelltu á “Supervisor” og síðan “Add-on-store” í valmyndinni efst. Smelltu núna á “File editor” boxið, sem sést vinstra megin á þessari skjámynd. Í skjámyndinni sem þá kemur upp smellir þú á “INSTALL” Það getur tekið um mínútu að setja forritið upp, á meðan snýst lítill hringur

Uppsetning á Home Assistant. Hluti 3. Zigbee sett upp

Hvað er Zigbee? Zigbee er þráðlaus samskiptastaðall, líkt og t.d. WiFi, nema hvað Zigbee staðallinn er um hvernig snjallhlutir tala saman. Zigbee samskiptaaðferðin er tiltölulega ódýr miðað við aðra slíka staðla þar sem að tölvurásin sem sér um samskiptin, sú sem er í snjallhlutinum, er tiltölulega ódýr að framleiða. Einnig notar hún litla orku og

Uppsetning á Home Assistant. Hluti 2. Hassio ræst

Stingdu nú Raspberry tölvunni í samband. Þú þarft ekki að vera búinn að tengja skjá, lykilborð eða mús við hana. Gefðu henni 1-2 mínútur eftir að þú ert búinn að stinga henni í samband, opnaðu þá vefskoðara og sláðu inn slóðina http://homeassistant:8123/, ef hún gengur ekki, prófaðu þá homeassistant.local:8123 Það getur verið að það komi