Nýjustu pistlarnir
- Fibaro Home Center 3 – Er þvottavélin búin?Klassískt er að vilja að heimstýringakerfi láti vita þegar þvottavél er búin. Það er hægt að fara ýmsar leiðir til þess, en sú leið sem ég fór var að fylgjast með rafmagnstenglinum fyrir þvottavélina. Ef þvottavélin fer að stað dregur hún ákveðið mörg wött, þannig að ég segi í kóðanum að ef þvottavélin er farin
- Fibaro Home Center 3 – SorphirðudagatalÉg sá í einhverri umræðu spjall um sorphirðudagatal Reykjavíkurborgar og virtust menn vera áhugasamnir um að birta slíkt í heimastýringarkerfum sínum. Það fylgdi ekki nein útfærsla en í sjálfu sér er frekar einfalt að útfæra það, amk. í sinni einföldustu mynd. Ég ætla hér að fara í gegnum hvernig hægt er að gera það í
- Fibaro Home Center 3 – Dæmi um stillingu viðvörunarkerfisÍ þessum pistli ætla ég að sýna dæmi um hvernig hægt er að stilla viðvaranir (Alarm) í Home Center 3 stjórntölvunni, með því að sýna dæmi úr raunverulegu kerfi. Ef maður skráir sig inn í vefkerfið og smellir á tannhjólið vinstra megin á vefsíðunni og eftir það á lið númer 8 í valmyndinni, Alarm, sér
- Fibaro Home Center 3 – Dæmi upp stillingu hitastýringarÍ þessum pistli ætla ég að sýna dæmi um hvernig hægt er að stilla hitastýringar í Home Center 3 stjórntölvunni, með því að sýna dæmi úr raunverulegu kerfi, fyrst og fremst í formi skjámynda. Ef maður skráir sig inn í vefkerfið og smellir á tannhjólið vinstra megin á vefsíðunni og eftir það á lið númer
- Fibaro Home Center 3 – Dæmi um yfirlitsmynd herbergisÍ þessum pistli ætla ég að sýna dæmi um hvernig yfirlit húss eða herbergis sést í Home Center 3 stjórntölvunni, með því að sýna dæmi úr raunverulegu kerfi, fyrst og fremst í formi skjámynda. Einnig tek ég dæmi um hvernig stillingar snjallhluts birtast í kerfinu. Yfirlit húss / herbergis Þegar maður skráir sig inn í